$ 0 0 Við Eiðismýri á Seltjarnarnesi stendur mjög smekklega innréttað 201 fm raðhús sem byggt var 1992. Búið er að endurnýja húsið töluvert, til dæmis með nýrri innréttingu frá Kvik með fallegum borðplötum og stórri eyju.