![Y-stóllinn eftir Hans J. Wegner er mikið listaverk.]()
Einn þekktasti húsgagnahönnuður heims, Hans J. Wegner, hannaði yfir 500 stóla á sinni starfsævi. Einn hans vinsælasti stóll er er kallaður Y en dagana dagana 20. - 21. september býðst áhugasömum hönnunarunnendum að fylgjast með vefaranum Muhamad vefa nokkra Y- stóla í verslun Epal.