$ 0 0 „„Every woman needs more glamour“ er slagorð nýja Baðhússins. Draumur minn um Baðhúsið verður að veruleika við þetta, 20 árum eftir að ég stofnaði það, þá aðeins 24 ára aldri,“ segir Linda Pé.