$ 0 0 Innanhússarkitektinn Hanna Stína Ólafsdóttir fékk það verkefni að hanna eldhús, baðherbergi og forstofu í huggulegu húsi í einu af úthverfum borgarinnar. Húsráðendur höfðu ákveðnar skoðanir á því hvað þeir vildu.