$ 0 0 Mörgum fasteignaeigendum svíður upphæðin sem greidd er til fasteignasalans við sölu. Grétar Jónsson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, útskýrir hér hvað liggur að baki þóknun fasteignasalans.