$ 0 0 Valgeir Sigurðsson tónlistarmaður og upptökustjóri hefur sett einbýlishús sitt í Seljahverfi í Reykjavík á sölu. Í húsinu hefur hann rekið hljóðverið Gróðurhúsið, sem notið hefur vinsælda.