![]()
Við Bjarkadal í Reykjanesbæ er búið að byggja nýjar íbúðir sem eru hannaðar eftir þörfum nútímafólks. Íbúðirnar eru vandaðar með fallegum innréttingum. Lumex sá um að hanna alla lýsingu í íbúðunum og er hún í takt við það sem er að gerast í íbúðaheiminum í dag.