$ 0 0 Sigurður Már Helgason hannaði og framleiddi Fuzzy-kollinn árið 1970. Um er að ræða smáan handsmíðaðan koll með alvöru íslenskri lambagæru ofan á og eru lappirnar í laginu eins og vatnsdropi.