$ 0 0 Blikanes 20 er eitt dýrasta og fínasta hús sem byggt hefur verið hérlendis. Húsið er teiknað af Pálmari Kristmundssyni og var það byggt á árunum 2001-2002. Árið 2005 var húsið metið á 200 milljónir.