$ 0 0 Grængráar innréttingar, marmari og bæsuð eik mætast í fallegu húsi sem Sæbjörg Guðjónsdóttir hannaði, eða Sæja eins og hún er kölluð. Allt húsið er málað í litnum Stilltur sem er á litakorti Slippfélagsins.