$ 0 0 Christine Gísladóttir er listljósmyndari, búsett í Reykjavík en ólst upp á Selfossi. Hún kemur úr listelskri fjölskyldu og mælir með að fólk gefi list um jólin.