$ 0 0 María Kristín Örlygsdóttir snyrtifræðingur er búsett í fallegu raðhúsi á Selfossi ásamt eiginmanni sínum Elvari Gunnarssyni. Fyrr á þessu ári flutti fjölskyldan úr stóru einbýlishúsi í minni íbúð í raðhúsi.