$ 0 0 Sjónvarpssálfræðingurinn vinsæli Dr. Phil hefur sett hús sitt í Los Angeles á sölu. Húsið hefur fengið mikla athygli eftir að það fór á sölu, en skrautmunir og þemu margra rýmanna þykja einstaklega óhefðbundin og óhugnanleg.