![]()
Við Unnarbraut 12 á Seltjarnarnesi hafa Sveinn H. Guðmarsson, fyrrverandi fréttamaður og núverandi upplýsingafulltrúi í utanríkisráðuneytinu, og Þórhildur Ólafsdóttir, dagskrárgerðarmaður hjá RÚV, búið sér fallegt heimili. Nú hyggjast þau færa sig um set og er íbúðin komin á sölu.