$ 0 0 Nú eru gríðarlega margir í heiminum sem þurfa að sinna vinnu sinni heima hjá sér. Vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hafa margir vinnustaðir beðið starfsfólk sitt að vinna heima.