$ 0 0 Við Nýhöfn 4 í Garðabæ stendur ákaflega heillandi 140 fm íbúð sem stendur í húsi sem byggt var 2008. Íbúðin er með fallegu útsýni út á sjó og er innréttuð af mikilli smekkvísi.