$ 0 0 Við erum fjögur í fjölskyldunni og já einn kisi líka, íbúðin er 3 herbergja og svo geymsla upp á lofti sem við ætlum að breyta í 1 stykki unglingaherbergi, það er semsagt nóg sem þarf að gera.