$ 0 0 Listamaðurinn Anna Rún Tryggvadóttir og Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hafa sett sitt huggulega einbýli á sölu. Húsið er staðsett í hjarta miðbæjarins eða við Grettisgötu 6A.