$ 0 0 Við Skaftahlíð í Reykjavík stendur 133 fm íbúð á besta stað. Húsið sjálft var byggt 1954 og hefur íbúðin verið endurnýjuð á einstaklega smekklegan og áreynslulausan hátt.