$ 0 0 Athafnakonan Helga Árnadóttir prýðir forsíðu Heimili og hönnun sem fylgir Morgunblaðinu á morgun. Helga segir í viðtali við blaðið að hún hafi búið í húsinu frá 1981, fyrst með foreldrum sínum en svo festi hún kaup á húsinu 2002.