$ 0 0 Við Fákahvarf í Kópavogi stendur 300 fm einbýli sem byggt var 2005. Úr húsinu er glæsilegt útsýni en það sem einkennir húsið eru marmaraklædd gólf og hnota.