$ 0 0 Tónlistarkonan Kelly Clarkson hefur sett hús sitt í San Fernando dalnum í Los Angeles í Bandaríkjunum á sölu. Eldhúsið er að sjálfsögðu vel út búið og þar má ekki finna eina eyju heldur þrjú stykki.