$ 0 0 Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskóla Íslands og pistlahöfundur á Smartlandi, hefur sett sína huggulegu og litríku íbúð á sölu. Íbúðin er 131 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 1954.