$ 0 0 Litir hafa áhrif á það hvernig okkur líður. Ástæðan fyrir því að bleikur er vinsæll um þessar mundir er sú að bleik herbergi gera fólk hamingjusamara. Það þarf ekki að kosta mikið að mála með bleiku.