$ 0 0 Guðrún Jónsdóttir er menntuð í sálfræði og lýðheilsuvísindum og hefur starfað við bæði mennta- og heilbrigðismál í gegnum tíðina. Hún er nýflutt í húsnæði á besta stað í borginni og segir fátt skemmtilegra en að elda og baka með sonum sínum.