$ 0 0 Við Hafnarbraut í Kópavogi stendur falleg 56,5 fm íbúð í húsi sem byggt var 1988. Íbúðin er mjög vel skipulögð og hefur vakið sérstaka athygli fyrir glervegg nokkurn sem stúkar af stofu og hjónaherbergi.