$ 0 0 Í dag fylgir 40 síðna Garðablað með Morgunblaðinu. Blaðið er fullt af spennandi efni en forsíðuna prýða hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sem eiga einstakan hönnunargarð í Hafnarfirði.