$ 0 0 Það eru margir augljósir kostir sem fylgja því að hjóla en mörgum finnst hallærislegt að vera með hjólahjálm. Þetta vandamál gæti heyrt sögunni til en tvær sænskar konur hafa hannað ósýnilegan hjálm.