$ 0 0 Fólk ætti alls ekki að ráðast til atlögu við tré án þess að ráðfæra sig fyrst við fagmann. Hjörleifur Björnsson segir að það að fella voldugt tré á öruggan hátt geti verið ákaflega vandasöm aðgerð.