$ 0 0 Við Dalaþing 36 í Kópavogi hefur fjölskylda búið sér einstakt heimili með hjálp arkitekta. Húsið sjálft er hannað af Sigurði Hallgrímssyni arkitekt og alla innanhússhönnun annaðist Guðbjörg Magnúsdóttir.