![Ágóðinn rennur til Barnaspítala Hringsins.]()
Hugmyndin að As We Grow varð til út frá peysu sem ferðaðist á milli margra barna í 9 ár, varð uppáhaldsflík þeirra allra og er enn í notkun. Hönnunin hefur skírskotun í nýtingu fyrri kynslóða þar sem horft er til þess að fatnaður sem endist lengi fái áhugaverða sögu og verði verðmætari.