$ 0 0 Rakel Guðmundsdóttir markaðsstjóri Atlantsolíu hefur sett sína fallegu íbúð í Hafnarfirði á sölu. Íbúðin er 98 fm að stærð og var húsið byggt 1959.