![Sara Dögg Gylfadóttir.]()
Sara Dögg Gylfadóttir verður 37 ára í desember, uppáhaldsmánuðinum sínum. Hún er mikið jólabarn og elskar að baka, syngja og skreyta heimilið. Hún vildi helst að jólin væru tvisvar á ári og fengum við á Smartlandi hana til að svara nokkrum spurningum sem snúa að jólunum og deila góðum jólahugmyndum.