$ 0 0 Aðdáendur sænska móðurskipsins IKEA eru yfirleitt yfirspenntir á þessum árstíma því þá kemur nýr vörulisti. Í ár verður kemur listinn ekki inn um bréfalúguna því hann er aðeins gefinn út rafrænt.