$ 0 0 Smartland greindi frá því að Arion banki hf. hefði eignast glæsihús Skúla Mogensen sem stendur við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi þann 4. september. Það vekur athygli að húsið er ennþá skráð á sölu á fasteignavef mbl.is.