$ 0 0 Við Seljaveginn í Reykjavík er að finna einu krúttlegustu íbúð borgarinnar. Um er að ræða 83 fermetra íbúð í húsi byggðu árið 1930.