![Maxime Sauvageon flytur inn fallega hönnun til Íslands.]()
Frakkinn Maxime Sauvageon hefur búið á Íslandi í tvö ár en það var ástin sem dró hann upphaflega til landsins. Maxime er alinn upp við fallega hönnun í Frakklandi og þegar hann flutti til Íslands ákvað hann að stofna hönnunarverslunina La Boutique Design.