$ 0 0 Gluggagægir er viðfangsefni Sigga Eggertssonar og Vilborgar Dagbjartsdóttur, en þau leggja Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra lið í ár við gerð jólaóróans. Siggi fæst við stálið og Vilborg við orðin.