$ 0 0 Það er fátt sem toppar það að liggja í náttúrunni og horfa á stjörnubjartan himininn með maka þínum eða þeim sem þú elskar. Þeir sem að sakna þess að sjá ekki stjörnurnar á íslenskum sumarnóttum ættu að íhuga að fá sér Cosmo-rúmið.