$ 0 0 Bryndís Torfadóttir, framkvæmdastjóri SAS á Íslandi, hefur sett glæsiíbúð sína í Skuggahverfinu á sölu. Íbúðin er 136 fm að stærð og er í húsi sem byggt var 2004.