![Ein góð shelfie.]()
Nýjasta trendið á samfélagsmiðlum þessa dagana eru svokallaðar „shelfie“-ljósmyndir. Shelfie-myndirnar sem hafa birst á samfélagsmiðlum eins og Instagram og Twitter sýna bókahillur þess sem birtir myndina og þá er vinsælt að myndasmiðurinn raði sínum uppáhaldsbókum upp og smelli af.