$ 0 0 Í dag verður Kex Hostel undirlagt af fallegri hönnun, en aðstandendur fimm vefverslana standa fyrir Pop Up markaði þar sem boðið verður upp á barnafatnað, innanhúshönnun, leikföng og stofustáss.