$ 0 0 Það er ekki hægt að láta líkamshárin vefjast fyrir sér á hringferð um landið. Elías Guðmundsson og félagar létu raka á sér lappirnar í gær.