$ 0 0 Það er óhætt að segja að þemað sé svart hvítt í þessari geggjuðu eign í Þorrasölum. Einbýlishúsið er í minimalískum stíl og var byggt árið 2012.