$ 0 0 Tískuhönnuðurinn Tommy Hilfiger og eiginkona hans, Dee Hilfiger, festu kaup á glæsihúsi á Miami og hafa endurinnréttað heimilið svo það líkist einna helst listagalleríi.