$ 0 0 Við Hraunás í Garðabæ stendur fantaflott einbýli sem fær hjartað til að slá örlítið hraðar. Húsið var byggt 2004 og er 400 fm að stærð. Edda Þórsdóttir hannaði húsið.