$ 0 0 Hönnuðurinn Thomas Altamirano innréttaði skemmtilega íbúð í New York. Íbúðin er litrík og full af skemmtilegum munum sem lífga upp á umhverfið.