$ 0 0 Á fasteignasíðum mbl.is má sjá glæsilegt hús til sölu, húsið hefur vakið athygli en það minnir óneitanlega á Hvíta húsið í Washington. Myndirnar tala sínu máli.