$ 0 0 Leikkonunni Jodie Foster tókst loksins að selja hús sitt eftir að hafa lækkað söluverð þess nokkrum sinnum. Húsið, sem er í spænskum stíl, er í Hollywood. Hún fékk dágóðan skilding fyrir það.