$ 0 0 Hönnuðir, arkitektar og aðilar úr byggingariðnaðinum flykktust í verslunina Parka á Dalvegi þegar sænska fyrirtækið Consentino hélt kynningu á nýju og spennandi efni sem hægt er að nota í innan- og utanhússklæðningar.